22.3.04
nú ætla ég að setja inn það sem ég man af uppskriftum gærdagsins, hitt kemur þegar ég er með bókina fyrir framan mig...

Gúrkusósa
1 rifin/hökkuð gúrka, vatnið látið leka af
3 marin hvítlauksrif
1 dós sýrður rjómi
nokkrar ólífur, skornar í bita
salt, pipar, aromat, allt eftir smekk

öllu blandað saman

Hummus
1 dós kjúklingabaunir
1 hvítlauksrif
fersk steinselja ca. 1 msk
1/4 bolli sítrónusafi
1/2 bolli vatn
1/4 bolli tahini
salt, chilipipar, eftir smekk

öllu skellt í mixer og blandað vel saman

svo erum við að tala um niðurskorið grænmeti, steiktan kjúkling og sýrðan rjóma í skál....


|Katrin| 12:57 e.h.|
|

------

8.3.04
Er að reyna að laga þessa séríslensku stafi...


|she| 5:49 e.h.|
|

------

5.3.04
Hvernig finnst ykkur - mathákarnir ykkar.... !!!


|she| 2:46 e.h.|
|

------


Nýtt lúkk...


|she| 1:59 e.h.|
|

------

4.3.04
Koma svo....... :)


|she| 12:22 e.h.|
|

------

3.3.04
Það væri líka frábært að allar sem muna e-ð af uppskriftunum sem þær hafa verið að elda í M.�. boðum í gegnum árin - að þær skelltu þeim líka hér inn..........


|she| 12:10 e.h.|
|

------


�kvað að skella commentadótinu líka hér, er þaggi sniðugt ?


|she| 12:03 e.h.|
|

------


Binna & Ester - koma svo... :)


|she| 11:53 f.h.|
|

------


UPPSKRIFTIRNAR OKKAR :)
Hér eiga allar unaðslegu uppskriftirnar okkar að koma.........
ER ÞA� SKILI� !!!


|she| 11:40 f.h.|
|

------